Hvernig velur þú

dáleiðsluskóla ?

Ef þú þekkir ekki vel til getur það verið erfitt 

Hér eru nokkur atriði sem gætu skipt máli 

Tveir eða þrír skólar eru starfandi

Dáleiðsluskóli Íslands

Skólinn kennir námskeiðin:



Grunnnámskeið í meðferðardáleiðslu

  10 dagar kr.469.000 (kr. 46.900 á dag)


Framhaldsnám í meðferðardáleiðslu

Hugræn endurforritun og endurlit

  14 dagar kr. 679.000 (kr. 48.500 á dag)


Sjálfsdáleiðsla

  1 dagur eða 2 kvöld  kr. 22.500


HypnoFlash hraðvirk verkjastilling

  1 dagur kr. 39.000


Dave Elmans Best Practices

  2 dagar kr. 49.000 (kr. 24.500 á dag)


Psychological Illusion Model

  2 dagar kr. 39.000 (kr. 19.500 á dag)


EMDR fyrir dáleiðendur

5 dagar kr. 226.000 (kr. 45.200 á dag)


Skírdreymi

1 dagur kr. 49.000


Fullt nám í meðferðardáleiðslu:

grunnnám og framhaldsnám

er samtals 24 dagar (290 tímar)



Kennarar skólans eru 10

5 erlendir kennarar og 5 íslenskir



Hvað gera nemendur

að loknu námi?


Skólinn rekur 6 dáleiðslustofur og þar 

bjóða kennarar og nemendur meðferðir


Eftir framhaldsnám ganga nemendur í 

Félag Klínískra dáleiðenda

Á síðunni er hægt að bóka meðferð

hjá rúmlega 30 klínískum dáleiðendum



Viðurkenningar og vottun:


1. General Hypnotherapy Standards

Council í Bretlandi GHSC


GHSC hefur farið vandlega yfir námsefni Dáleiðsluskóla Íslands og vottað að það uppfylli ströngustu kröfur ráðsins.

Tilgangur ráðsins er fyrst og fremst að hafa yfirumsjón með staðfestingu dáleiðslunáms og reglum um skráningu dáleiðenda hjá General Hypnotherapy Registry GHR

.og viðhalda samstarfi við hlutaðeigandi aðila.

Sjá nánar hér: https://general-hypnotherapy-register.com/about-the-ghsc/


2. International Medical & Dental Hypnotherapy Associaton IMDHA


IMDHA er eitt af stærri dáleiðslusamböndum Bandaríkjanna og Roy Hunter hefur verið þar í stjórn og hlotið fjölmargar viðurkenningar. 

IMDHA vottar Dáleiðsluskóla Íslands 

fyrir að kenna námsefni Roy Hunter.


3. Subliminal Therapy Institute IncSTII

Dr. Edwin Yager, höfundur Subliminal Therapy

og stofnandi STII kom þrisvar til Íslands til að

kenna á vegum Dáleiðsluskóla Íslands.

Hann veitti skólanum viðurkenningu fyrir

kennslu Subliminal Therapy, sem nú er

hluti af Hugrænni endurforritun.



Rekstrarárangur skólans:


Velta Dáleiðsluskóla Íslands ehf

skv. ársreikningaskrá

skattstjóra 2022 var kr. 26.056.378

Hagnaður af rekstri var kr. 4.598.121

Eigið fé í árslok kr. 8.983.812

Dáleiðsluskólinn Hugarefling

Skv. síðu skólans í janúar 2024

eru kennd námskeiðin:



Lærðu að dáleiða

  8 dagar kr. 395.000  (kr. 49.300 á dag)


Meðferðardáleiðsla

  10 dagar kr. 495.000 (kr. 49.500 á dag)


Sjálfsdáleiðsla 

  6 klst. kr. 24.500


Blast Technique 

  2 dagar kr. 195.000 (kr. 97.500 á dag)


Magabandsdáleiðsla

  2 dagar kr. 95.000 (kr. 47.500 á dag)










Fullt nám í meðferðardáleiðslu: lærðu

að dáleiða og meðferðardáleiðsla

er samtals 18 dagar



Skv. síðu skólans í  janúar 2024

eru 4 kennarar við skólann

tveir íslenskir og tveir erlendir


Hvað gera nemendur

að loknu námi?


Ekki kemur fram á heimasíðunni hvaða

aðstoð nemendum býðst að loknu námi


Dáleiðslumiðstöðin tengist skólanum

og þar bjóða kennarar skólans meðferðir





Viðurkenningar og vottun:


Hugarefling kennir námskeið

bandarísku dáleiðslusamtakanna

"National Guild of Hypnotists"


Engar vottanir eru tilgreindar á síðu skólans




























Rekstrarárangur skólans:


Velta Hugareflingar ehf skv. ársreikningaskrá

skattstjóra árið 2022 var engin og

hefur engin verið frá stofnumn félagsins

Tap af rekstri var kr. 18.800

Eigið fé í árslok var kr. 5.000

Breytt

Hugsun


Skv. síðu skólans

eru kennd námskeiðin:


Grunnnámskeið til að verða dáleiðari - 6 dagar


Sjálfsdáleiðsunámskeið

20 klukkustundir


Ekki er gefið upp verð




































































Rekstrarárangur skólans:

Velta Breyttrar Hugsunar ehf

skv. ársreikningaskrá

skattstjóra 2022 var kr. 4.962.499

Tap af rekstri var kr. 1.041.940

Eigið fé í árslok var neikvætt um kr. 384.732

Dáleiðsluskóli Íslands ehf

Dáleiðsluskólinn sf


Ármúla 20, 108 Reykjavík

835 5600


skolinn@daleidsla.is

Námskeið skólans 

eru viðurkennd af:

Copyright © 2011 - 2024

Dáleiðsluskóli Íslands

Námskeið Dáleiðsluskóla Íslands

 eru viðurkennd af:

Dáleiðsluskóli Íslands ehf


Ármúla 20, 108 Reykjavík

835 5600


skolinn@daleidsla.is

Copyright © 2011 - 2024 Dáleiðsluskóli Íslands

Your cart is empty Continue
Shopping Cart
Subtotal:
Discount 
Discount 
View Details
- +
Sold Out