Við útskrifum

klíníska 

dáleiðendur

sem ná frábærum árangri

í meðferðarstarfi

Við hjá Dáleiðsluskóla Íslands erum einstaklega stolt af árangrinum sem 

nemendur okkar  hafa náð eftir útskrift

Eftir áralanga þróun hefur

Dáleiðsluskóli Íslands undanfarin þrjú ár kennt 10 daga grunnámskeið og síðan framhaldsnámskeið sem er 14 dagar


Á framhaldsnámskeiðinu er aðallega kennd Hugræn endurforritun, sem fyrst var kynnt haustið 2020

Árangur nemenda okkar eftir nám hefur verið ævintýri líkastur

Hugræn endurforritun

Dáleiðslunám sem er einstakt í heiminum

Grunnnámskeið í

meðferðardáleiðslu

Námskeiðið byggist á kennslu og

æfingum til skiptis í 10 daga sem

dreifast á nokkrar vikur. 


Æfingar eru auk þess á

miðvikudögum kl. 19 - 21.


Nemendur byrja strax á fyrsta degi að

dáleiða hvort annað. 


Þeir læra öflugar dáleiðsluinnleiðingar

til að geta nálgast undirvitundina og 

með stöðugum æfingum öðlast 

þeir mikla færni í dáleiðslutækni


Að námskeiðinu loknu geta dáleiðarar

hjálpað dáleiðsluþegum við að leysa

margs konar vandamál. 


Nemendur öðlast nýja sjálfsþekkingu og

geta stjórnað því hvernig þeim líður og

breytt eigin líðan á augabragði

Framhaldsnám

Roy Hunter kennir endurlitsdáleiðslu (Regression Therapy) í 2 daga og

Axel Bragason stjórnar æfingum

þriðja daginn.


Næstu fjóra námshluta, samtals

11 daga, kennir Ingibergur Þorkelsson höfundur Hugrænnar endurforritunar.


Hugræn endurforritun er samþætting annarra meðferða með viðbótum samkvæmt nýjustu rannsóknum í taugafræði.


Þessi meðferð er afar öflug, m.a. í meðferð kvíða og annarra

afleiðinga áfalla.


Þetta nám býðst enn sem komið er aðeins

á Íslandi en í undirbúningi er þýðing

námsefnis og kennsla erlendis.

Umsagnir nemenda:

Magnað námskeiðið !

"Magnað námskeið sem býður upp á mikla möguleika fyrir mig sem hjúkrunarfræðing en það er svo mikilvægt að fá þessa viðbótarþekkingu til að skilja betur og geta unnið með hugann en ekki bara líkamann"


Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Virkilega gefandi námskeið

"Gefur góðan grunn í meðferðar-dáleiðslu.  Var einnig mjög gefandi

fyrir mig sem einstakling"



Jón Áki Jensson, læknir

Námskeiðið var frábært

"Ótrúlega skemmtilegt, krefjandi og gefandi.  Þetta var mikil sjálfsvinna og það var eins og að allt lífið yrði bara léttara á öllum sviðum þegar leið á námskeiðið"


Dagbjört Magnúsdóttir, dáleiðandi

Ómetanlegt verkfæri

"Þetta nýja verkfæri er ómetanlegt.

Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í jafn spennandi námi. Kennslan var mjög góð, námsgögn vönduð og allt skipulag og utanumhald til fyrirmyndar"


Kristinn Ágúst Friðfinnsson, prestur

Ein besta ákvörðun

sem ég hef tekið

"Á namskeiðinu kynntist ég frábæru

fólki og kennurum sem eru

gríðarlega færir dáleiðendur. 

Ég mæli heils hugar með því að læra

dáleiðslu hjá Dáleiðsluskóla Íslands"


Egill Gylfason, dáleiðandi

Mjög ánægð með námið

"Það er lagður mikill metnaður í að

gera námið fjölbreytt skemmtilegt

og árangursríkt og ég mæli hiklaust með námi hjá Dáleiðsluskóla Íslands"



Íris Ósk Egilsdóttir, ljósmóðir

Fullt nám er 24 dagar á kennslustað auk heimanáms

og æfinga og telst samtals vera 290 tímar


Kennarar skólans eru:

Roy Hunter

Roy Hunter er heimsþekktur fyrir brautryðjandastarf í Parts Therapy og Regression Therapy. Hann hefur skrifað margar bækur um dáleiðslu og skrifar reglulega greinar í helstu tímarit fyrir dáleiðenda.


Kennslubók grunnnáms Dáleiðsluskóla Íslands er eftir Roy Hunter, Listin að dáleiða, sem kom út í þýðingu Ingibergs Þorkelssonar árið 2015.


Á framhaldsnámskeiðinu kennir Roy endurlitsdáleiðslu (Regression Therapy) og þar en kennslubókin bók Roys "The Art of Hypnotic Regression Therapy"



Ingibergur Þorkelsson

Ingibergur er stofnandi og skólastjóri Dáleiðsluskóla Íslands. Hann hefur staðið fyrir fjölda dáleiðslunámskeiða á Íslandi og víða í Evrópu og hefur unnið náið með Roy Hunter og Dr. Edwin Yager.


Hann er mjög reyndur klínískur dáleiðandi og rekur eigin stofu.


Ingibergur kennir Hugræna endurforritun á framhaldsnámskeiði skólans og bók hans "Hugræn endurforritun" kom fyrst út 2020 en hefur verið prentuð 14 sinnum og seld eintök orðin rúmlega 6.000


Bókin er um þróaða meðferðardáleiðslu og byggir m.a. á meðferðum bandaríska sálfræðiprófessorsins Dr. Edwin K. Yager, hjónanna John Watkins, geðlæknis og konu hans Helen watkins, sálfræings og Kanadíska geðlæknisins Colin A. Ross MD:

Sean Michael Andrews

kennir námskeiðið  "Dave Elman best practices" við Dáleiðsluskóla Íslands


Hann er auk þess frábær og skemmtilegur kennari og þekktur sem " The World's Fastest Hypnotist "


Sean Michael er kennslustjóri hjá dáleiðsluskóla Dave Elman í Flórida, en Dave Elman var einn fremsti dáleiðandi heimsins á meðan hann lifði.

Álfheiður Eva Óladóttir

Álfheiður Eva Óladóttir lauk BA gráðu í sálfræði 2007 og MS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands 2012 og útskrifaðist sem klínískur dáleiðandi frá Dáleiðsluskóla

Íslands 2018.


Álfheiður starfar sem klínískur dáleiðari á eigin stofu og hefur mikla reynslu af dáleiðslumeðferð.

Álfheiður er kennari á grunnnámskeiði Dáleiðsluskóla Íslands

Gísli Freyr Eggertsson

er einn af reyndustu dáleiðurum Íslands. Hann er auk þess menntaður leikari og hefur verið tökumaður myndbanda á flestum námskeiðum Dáleiðsluskóla Íslands frá 2012 og lært hjá mörgum af fremstu dáleiðurum nútímans.


Á grunnnámskeiði Dáleiðsluskóla Íslands sér hann um kennslu sjálfsdáleiðslu og kennir þar m.a. aðferðir Michal Cieslakowski.

Axel Braga

Axel Braga starfar sem sjúkraþjálfari og íþróttaþjálfari. Hann er reyndur dáleiðandi, lauk grunnnámi hjá Dáleiðsluskóla Íslands 2013 og stundaði framhaldsnám hjá bæði Roy Hunter og Dr. Edwin Yager þegar þeir kenndu námskeið við skólann. Hann er einnig reyndur kennari og hefur m.a. kennt við læknadeild Háskóla Íslands.


Axel er kennari á grunnnámskeiði Dáleiðsluskóla Íslands

Sigurbjörg Kristjánsdóttir

er klínískur dáleiðandi og rekur eigin stofu í Reykjavík. Sem meðferðaraðili hefur hún náð ótrúlega góðum árangri m.a. í vinnu með kvíða, þunglyndi, sorg, reiði og höfnun.


Sigurbjörg hefur B.Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands. Hún er kennari á grunnnámskeiði Dáleiðsluskóla Íslands og aðstoðarkennari á framhaldsnámskeiði skólans.

Dr. Kate Beaven-Marks

Dr. Kate hefur stundað nám í margs konar dáleiðslu og meðferðarstarfi og hefur hlotið ótal gráður og viðurkenningar, bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. m.a. í klíniskri og læknisfræðilegri dáleiðslu, meðferðardáleiðslu, HAM og skyldum meðferðum, núvitund, NLP og EMDR.  Dr. Kate frábær kennari.


Dr. Kate kennir EMDR fyrir dáleiðendur hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Heimasíða

Kennslubækur skólans eru:

Listin að dáleiða

Kennslubók grunnnáms Dáleiðsluskóla Íslands er eftir Roy Hunter, Listin að dáleiða, sem kom út í þýðingu Ingibergs Þorkelssonar árið 2015.


Bókin er þýðing á bókinni "The Art of Hypnosis" og hluta bókarinnar "The Art of Hypnotherapy"

The Art of Hypnotic Regression Therapy

Bókin er kennslubók í endurlitsdáleiðslu, "Regression Therapy" sem Roy Hunter kennir við Dáleiðsluskóla Íslands


Um er að ræða öfluga dáleiðslumeðferð og Roy leggur áherslu á að kenna nemendum sínum að forðast að skapa falskar minningar. 

Hugræn endurforritun

"Hugræn endurforritun" kom fyrst út 2020 en hefur verið prentuð 14 sinnum og seld eintök orðin rúmlega 6.000


Bókin er um þróaða meðferðardáleiðslu og byggir m.a. á meðferð bandaríska sálfræðiprófessorsins Dr. Edwin K. Yager, hjónanna John Watkins, geðlæknis og konu hans Helen Watkins, sálfræings og Kanadíska geðlæknisins Colin A. Ross MD,

Námskeið skólans eru vottuð af þremur aðilum:

1. General Hypnotherapy Standards Council í Bretlandi  GHSC

GHSC hefur farið vandlega yfir námsefni Dáleiðsluskóla Íslands og vottað að það uppfylli ströngustu kröfur ráðsins. Tilgangur ráðsins er fyrst og fremst að hafa yfirumsjón með staðfestingu dáleiðslunáms og reglum um skráningu dáleiðenda hjá General Hypnotherapy Registry GHR ...og viðhalda samstarfi við hlutaðeigandi aðila.  Sjá nánar hér: https://general-hypnotherapy-register.com/about-the-ghsc/


2. International Medical & Dental Hypnotherapy Associaton  IMDHA

IMDHA er eitt af stærri dáleiðslusamböndum Bandaríkjanna og Roy Hunter hefur verið þar í stjórn og hlotið fjölmargar viðurkenningar. 

IMDHA veitir Dáleiðsluskóla Íslands viðurkenningu fyrir að kenna námsefni Roy Hunter.


3. Subliminal Therapy Institute Inc.  STII

Dr. Edwin Yager, höfundur Subliminal Therapy og stofnandi STII kom þrisvar til Íslands til að kenna á vegum 

Dáleiðsluskóla Íslands.  Hann veitti skólanum viðurkenningu fyrir kennslu Subliminal Therapy, sem nú er

hluti af Hugrænni endurforritun.

Roy Hunter

Roy Hunter er heimsþekktur fyrir brautryðjandastarf í Parts Therapy og Regression Therapy. Hann hefur skrifað margar bækur um dáleiðslu og skrifar reglulega greinar í helstu tímarit fyrir dáleiðslutækna.


Roy er ásamt Charles Tebbetts höfundur að stórum hluta dáleiðslunámsins sem Dáleiðsluskóli Íslands kennir Roy Hunter kennir Endurlitsdáleiðslu (Regression Therapy) og Spiritual Hypnosis á framhaldsnámskeiði skólans. Heimasíða

Ingibergur Þorkelsson

Ingibergur er stofnandi og skólastjóri Dáleiðsluskóla Íslands. Hann hefur staðið fyrir fjölda dáleiðslunámskeiða á Íslandi og víða í Evrópu og hefur unnið náið með Roy Hunter og Dr. Edwin Yager.


Hann er mjög reyndur dáleiðandi og rekur eigin stofu.


Ingibergur kennir Hugræna endurforritun á framhaldsnámskeiði skólans.

Álfheiður Eva Óladóttir

Álfheiður Eva Óladóttir lauk BA gráðu í sálfræði 2007 og MS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands 2012 og útskrifaðist sem klínískur dáleiðari frá Dáleiðsluskóla

Íslands 2018.


Álfheiður starfar sem klínískur dáleiðari á eigin stofu og hefur mikla reynslu af dáleiðslumeðferð.

Álfheiður er kennari á grunnnámskeiði Dáleiðsluskóla Íslands

Gísli Freyr Eggertsson

er einn af reyndustu dáleiðurum Íslands. Hann er auk þess menntaður leikari og hefur verið tökumaður myndbanda á flestum námskeiðum Dáleiðsluskóla Íslands frá 2012 og lært hjá mörgum af fremstu dáleiðurum nútímans.


Á grunnnámskeiði Dáleiðsluskóla Íslands sér hann um kennslu sjálfsdáleiðslu og kennir þar m.a. aðferðir Michal Cieslakowski.

Axel Braga

Axel Braga starfar sem sjúkraþjálfari og fimleikaþjálfari. Hann er reyndur dáleiðari, lauk grunnnámi hjá Dáleiðsluskóla Íslands 2013 og stundaði framhaldsnám hjá bæði Roy Hunter og Dr. Edwin Yager þegar þeir kenndu námskeið við skólann. Hann er einnig reyndur kennari og hefur m.a. kennt við læknadeild Háskóla Íslands.


Axel er kennari á grunnnámskeiði Dáleiðsluskóla Íslands

Sigurbjörg Kristjánsdóttir

er klínískur dáleiðandi og rekur eigin stofu í Reykjavík. Sem meðferðaraðili hefur hún náð góðum árangri m.a. í vinnu með kvíða, sorg, reiði og höfnun.


Sigurbjörg hefur B.Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands. Hún er kennari á grunnnámskeiði og framhaldsnámskeið Dáleiðsluskóla Íslands

Dáleiðsluskóli Íslands ehf

Dáleiðsluskólinn sf


Ármúla 20, 108 Reykjavík

835 5600


skolinn@daleidsla.is

Námskeið skólans 

eru viðurkennd af:

Copyright © 2011 - 2024

Dáleiðsluskóli Íslands

Álfrún Elsa

Hallsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 771 7884

alfrunelsa@gmail.com

Björn Valdimar Halldórsson

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 779 8882

valdih200@gmail.com

Egill Gylfason

Nemandi í Klínískri dáleiðslu


S: 824 1115

egill.gylfason@gmail.com

Guðný Karolína Axelsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 898 3511

karolaxelsdottir@gmail.com

Hafdís Ingimarsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 867 6065

haafdis@gmail.com

Hansína Guðmundsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 822 1815

hansina.gudmundsdottir@hotmail.com

Harpa Finnsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 899 3308

harpaf74@gmail.com

Helga Þóra Bender

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 772 2988

helgahbender@gmail.com

Hildur Inga

Rúnarsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 869 4993

hildurir@simnet.is

Inga Guðrún Gísladóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S:611 9204

ingagudrungisladottir@gmail.com

Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 894 3338

ihi@internet.is

Jónína Lóa Kristjánsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 894 0026

joninaloa@gmail.com

Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 861 0484

margret.y.sigurgeirsdottir@hsu.is

María Weiss

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 863 6249

maw@simnet.is

Matthildur Pálsdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 898 6544

matthildurp@simnet.is

Mirjam Yrsa     

               Friðleifsdóttir       

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S:695 5995

mirjamyrsa@hotmail.com

Ragnheiður J Sverrisdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 896 0935

jonna@simnet.is

Steinunn Margrét Sigurðardóttur

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 823 6198

steinunnmsig@gmail.com

Sunnefa Lindudóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 663 9609

sunnefa.lindudottir@hrafnista.is

Thelma Rut Elíasdóttir

Nemandi í Klínískri dáleiðslu

S: 841 0910

thrutelia@gmail.com

Námskeið Dáleiðsluskóla Íslands

 eru viðurkennd af:

Dáleiðsluskóli Íslands ehf


Ármúla 20, 108 Reykjavík

835 5600


skolinn@daleidsla.is

Copyright © 2011 - 2024 Dáleiðsluskóli Íslands

Your cart is empty Continue
Shopping Cart
Subtotal:
Discount 
Discount 
View Details
- +
Sold Out