Nemendur

Dáleiðsluskóla Íslands

Nemendur skólans nálgast fimmta hundraðið frá því fyrsta námskeiðið var haldið.  Stefna skólans frá upphafi hefur verið að allir geti sótt námið, án tillits til fyrri menntunar eða starfa.


Nemendur hafa komið úr flestum starfsgreinum þjóðfélagsins.  Sumir til að bæta eigin líðan eða aðstoða fjölskyldumeðlimi, aðrir til að bæta við verkfærum í verkfærakistu sinnar meðferðarstarfsemi og enn aðrir til þess að leggja dáleiðslumeðferð fyrir sig sem aðalstarf.


Á meðal þeirra sem hafa lært meðferðardáleiðslu eru læknar, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingar, félagsfræðingar, prestar, nuddarar, forstöðumenn stofnana, kennarar, dýralæknar, háskólakennarar, tannlæknar, prófessorar, markþjálfar, ljósmæður, matráðar, iðjuþjálfar, sjúkraþjálfarar og svo mætti lengi telja.


Öll hafa þau verið sammála um að tímanum í skólanum var vel varið.











Dáleiðsluskóli Íslands ehf

Dáleiðsluskólinn sf


Ármúla 20, 108 Reykjavík

835 5600


skolinn@daleidsla.is

Námskeið skólans 

eru viðurkennd af:

Copyright © 2011 - 2024

Dáleiðsluskóli Íslands

Námskeið Dáleiðsluskóla Íslands

 eru viðurkennd af:

Dáleiðsluskóli Íslands ehf


Ármúla 20, 108 Reykjavík

835 5600


skolinn@daleidsla.is

Copyright © 2011 - 2024 Dáleiðsluskóli Íslands

Your cart is empty Continue
Shopping Cart
Subtotal:
Discount 
Discount 
View Details
- +
Sold Out