#

Klínísk meðferðardáleiðsla snýst um að finna orsök vandans í undirvitundinni og fjarlægja
hana þannig að einkennin hverfa

Þannig má vinna með afleiðingar áfalla t.d. kvíða, hvers konar fíkn, sorg,
þunglyndi og vefjagigt. Einnig er hægt er að losna undan "álögum"
sem eru afleiðing innrætingar og mótunar í uppvexti.

Oft er hægt að vinna bug á berkju astma, ofnæmi og mígreni
og auðvelda þungun þegar ekki finnast líkamlegar orsakir.

Hægt er að undirbúa þá sem eru að fara í aðgerðir þannig að
aðgerðir heppnist betur og sár grói hraðar.

Hægt er auka færni í íþróttum og losna við fælni svo sem við að tala opinberlega, prófkvíða, flughræðslu, geitungafælni, innilokunarkennd osfrv. osfrv


Hægt er að minnka króníska verki en það er þó aldrei gert i dáleiðslumeðferð
nema að lækniskoðun hafi skorið úr um að það sé óhætt.

Í stuttu máli má segja að klínísk dáleiðsla gagnist vel við flestum
andlegum kvillum og geðvefrænum sjúkdómum.

Hér má sjá dæmi um það sem við höfum unnið við og hver árangurinn var

Eftirtaldir klínískir dáleiðendur
taka að sér dáleiðslumeðferðir

Þau hafa öll lokið framhaldsnámi frá Dáleiðsluskóla Íslands
og hafa reynslu af þróuðum aðferðum


Gjaldskráin er kr. 26.000 fyrir fyrsta tímann, sem
er 90 - 120 mínútur en síðan kr. 18.000 á tímann

Gjaldskrá Ingibergs er kr. 36.000 fyrir fyrsta tímann,
en síðan kr. 26.000 á tímann

Meðferð tekur 1 - 7 tíma. Meðallengd meðferðar er 2.7 tímar (skipti)


Til að panta tíma þarftu að fylla út og senda rafrænt eyðublað
sem er hér. Við höfum svo samband við þig innan 2ja daga.

Álfheiður Eva Óladóttir

BA í sálfræði, MSc
Klínískur dáleiðari CHt.
Næsti lausi tími er í febrúarIngibergur Þorkelsson

Skólastjóri Dáleiðsluskóla
Íslands, Klínískur dáleiðari CHt
Biðlisti


Dagbjört Magnúsdóttir

Klínískur dáleiðari CHt

Næsti lausi tími er í janúarAuður Árnadóttir

Klínískur dáleiðari CHt á Akureyri
Næsti lausi tími er í janúar


Kristinn Ágúst Friðfinnsson

Prestur, sáttamiðlari,
Klínískur dáleiðari CHtSástu þáttinn um dáleiðslu á Hringbraut.is ??