Ingibergur og Sarah Bartlett lru dleislu saman 2009-10 og fu saman nokkur r og hldu nmskei.
image


4 Column CSS Demo - Equal Height Columns with Cross-Browser CSS
Dmi um dleislu me ttamefer

Ingibergur orkelsson skrifar:

Allt sem g hef lesi um ttamefer (Parts Therapy) er svo lygilegt a g fyrirgef lesandanum setja upp str augu vi lestur essarar su

a er eitt a heyra kenningu um a hugurinn s samsettur af tal ttum sem hver og einn s a vinna fyrir vikomandi af bestu samvisku. En svo er anna a TALA vi essa tti, heyra eirra sjnarmi mean maur tekur eftir a talsmti ess dleidda breytist, andlistfalli osfrv. og a maur er klrlega a tala vi ara persnu en sem liggur dleidd stlnum

Mn reynsla af ttamefer

g stti fyrst nmskei Roy Hunters Manchester oktber 2011 samt vinkonu minni og viskiptaflaga, slandsvininum og dleislutkninum gkunna Sruh Bartlett. Parts nmskei Roy Hunter btti gfurlega miklu vi ekkingu mna dleislumefer og hefur auvelda mr a n mun betri rangri en ur.

egar g lri fyrst dleislu fannst mr alveg lygilegt hva hgt er a gera me henni. g hafi ur lesi bk Dave Elman, Hypnotherapy, eins og reifara. g tri v sem g las en var viss um a a vri afar erfitt a n eim rangri sem hann lsti. fyrsta dleislunmskeiinu upplifi g a a var miklu einfaldara og auveldara a n essum rangri en g hafi mynda mr.

essu fyrsta dleislunmskeii lri g einnig ttamefer sem er mn ing Parts Therapy, og notai hana me gum rangri. ll samskipti vi ttina voru samt me IMS merkjum (Ideomotor Signaling), ar sem hreyfing einum fingri ddi j, rum nei osfrv.

Mr tti v undrum sta hvernig Roy Hunter hafi samskipti vi ttina, ba a tala vi sig, segja sr hva hann gti kalla og hvaa starf eir ynnu fyrir eiganda sinn.

Og ttirnir svruu honum. Hann kallai fram fleiri tti og fkk til a tala hvor vi annan og finna lausn eim vandamlum sem voru til staar. Oft var greinilegur munur raddbl, oralagi, andlitsfalli og framkomu eftir v hvaa ttur talai.

dag er etta s afer sem g beiti oftast egar eir sem til mn leita eiga vi innri tk a stra. Og nna finnst mr a s afer a tala vi ttina me IMS s eins og a tala vi manneskju sem situr bak vi tjald og svarar llum spurningum mnum me j, nei, veit ekki, vil ekki svara ea gninni einni.

Auk ess a hafa nota essa mefer viskiptavini mna hfum vi Sarah Bartlett hist ru hvoru og ft tknina hvort ru. mnum fyrsta "tma" hj Sruh vildi g taka mnu eilfarvandamli, yngdinni, og var gengi til verks me a huga.

Unni var a htti Roy Hunter. Dleisla dpku ar til s dleiddi (g essu tilfelli) stafesti a dpt vri orin meiri en 70% af dpstu mgulegu dleislu. San var g beinn a samykkja me IMS merkjum a g myndi vera essari dpt mean tmanum sti. Me essari afer er komi veg fyrir a s dleiddi s rokkandi upp og niur dpt, sem maur verur oft var vi.

Sarah sagi san a Inky (g) vildi lttast og ba um a s ttur sem helst sti a eirri sk gfi sig fram og egar hann vri tilbinn segi "g er hr". ttur gaf sig fram og spuri Sarah hann hva hn mtti kalla hann. ensku ar sem hn kann ekki slenskuna. tturinn vildi lta kalla sig Health. Sarah spuri hva hann geri fyrir Inky og hann sagist leitast vi a halda mr heilbrigum. Sarah spuri hva kmi veg fyrir a Health gti stjrna matarri og lkamsrkt annig a g lttist og Health taldi a annar ttur kmi veg fyrir a. essi ttur vri algjr jarta og hirti ekki um anna en vinnu og aftur vinnu. Sarah ba Health a ba og hlusta sem hann samykkti, en ba san um vital vi ann tt sem sji um ijusemi mna.

S ttur gaf sig fram og sagist vilja lta kalla sig Power. a gustai af essum. Dlti hrkulegur og afar kveinn og hafi greiniega ekki tma kjafti. Sagist sj um a halda mr a verki. Sarah spuri hvort hann hefi mti v a g fri lkamsrkt. Neinei, honum var sama. Hvort g gti ekki bora minna og hollara? Ekkert ml, a yrfti bara a hafa ng eldsneyti til a halda dampi.

egar hr var komi sgu lddist a mr efi. Voru etta einhverjir ttir? Var g a leika leikrit fyrir Sruh? a vari ekki lengi.

Sarah hugsai greinilega a etta gengi ekki ngu vel ef enginn vri byrgur og spuri nst hvort einhver annar ttur vildi tj sig um mli. g fkk undarlega tilfinningu. a brist eitthva djpt innra me mr. Mr fannst a byrja vi nrann, frast upp eins og bylgja. Og nr ttur gaf sig fram. Hgrtandi.

g hafi ekki grti ratugi held g. etta var ekki uppger. Hann/g gat ekki tala fyrir ekka. Sarah fkk loks uppr honum hva tti a kalla hann. Emotion, sagi hann. Hva vri a? I've been repressed, sagi s grtandi milli ekkasoga.

Roy Hunter kennir okkur "Deal with what emergers" Taktu v sem upp kemur. Sarah geri a og essi tmi fr ekki frekari umrur um yngd ea matari en ttirnir nu saman um framt Emotion. Mr lei vel eftir ennan tma. Keypti mr "Men's strength" tissue box Aldi. Undirbinn undir nsta tma.

Samkomulagi sem ttirnir huga mnum geru var a Emotion mtti vera me. Fyrir mig hefur etta tt a g hef nna mun breiara hrifsvi, ef svo m segja. Fer sem betur fer ekki langt niur, en trast auveldlega yfir tilfinningarkum kvikmyndum. Sumir ttir af X factor fara me 4 tissj! g f nr daglega tr augun af hrifningu. etta er trleg breyting fr v sem ur var. var eins og a vri lok tilfinningunum, gtt a v a ekkert fri r bndunum. Mr lkar lfi miklu betur svona.

Varandi upphaflega tilganginn me dleisunni hef g lst um nokkur kl n ess a taka eftir v a g hafi gert miklar breytingar lffstl ea fi. Vil gjarnan lttast meira og tla brum a bij um uppherslu v svii.

Fyrir mr er Parts Therapy undur og strmerki.


Eftirskrift 2013:
Mr hefur lii vel me rangurinn san. hefur hrifnmin veri full mikil stundum og g hef n fari ara dleislumefer, a essu sinni hj nnu Lsu sem notai Subliminal Therapy til a draga rlti r hrifnminu. ar settum vi upp kveikju til a draga r hrifunum egar g vildi, sem hefur reynst nokkku vel egar g man eftir henni.

Eftirskrift 2018:
Hrifnmin er breytt og mr lkar oftast vel vi hana.
Klin fru ekki langt eftir meferina enda er reynslan s a a arf oft nokku marga tma til a n rangri v svii.
g fr hins vegar kolvetnasnautt fi og ni gum rangri. ur hafi g skipst dleislum vi Olgu K. Baldvinsdttur, sem hefur mikla reynslu af essum mlum. Hn notai beina dstiku til a segja mr a a vri ekkert ml a lttast um 20 kl.
Undirvitundin keypti essa dstiku og rangurinn var gur af breyttu matarri

S rangur entist tp 3 r en fr yngdin a sga upp aftur. Arnr Arnrsson (Add) ddi og tk upp fyrir mig dleislu
sem mr skotnaist eftir UK Hypnosis Convention 2017. g hlustai upptkuna. Man ekkert nema fystu orin og vakninguna. En
allt einu fr etta a ganga betur og klin a hverfa aftur. a getur veri flki a ltta sig en greinilegur kostur a
ekkja marga ga dleiendur :)